Skólabókakaup

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Skólabókakaup

Kaupa Í körfu

AUÐVITAÐ hlakka ég til að byrja í skólanum," segir Rósey Reynisdóttir sem er að byrja þriðja árið í MH. Henni finnst tímafrekt að kaupa bækurnar. "Ég er búin að fara í þrjár bókabúðir en hef ekki enn fengið allar bækurnar en sumar eru uppseldar, ég verð bara að halda áfram að leita." Hún segist reyna að fá sem flestar bækur lánaðar eða kaupa af vinum og kunningjum. Annars að kaupa þær notaðar ef þær eru til. "Með því að skila gömlu bókunum og kaupa notaðar þarf ég líklega að leggja út um 15.000 krónur sem ég held að sé vel sloppið."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar