Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda

Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda

Kaupa Í körfu

Níu grunnskólanemendur á aldrinum 10-15 ára fengu afhent verðlaun í nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda í Gerðubergi á laugardag. Verðlaun voru veitt í þremur flokkum, fyrir bestu uppfinningu, formhönnun og hugbúnað. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti verðlaunin og fékk hann að gjöf fernuopnara, sem var ein af hugmyndunum sem bárust í keppnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar