Hraunholt

Hraunholt

Kaupa Í körfu

Áhrifamikill og fallegur arkitektúr einkennir Hraunsholtið Meiri áhugi á nýbyggingum er kominn til sögunnar á ný. Magnús Sigurðsson ræddi við eigendur fasteignasölunnar Garðatorgs. MYNDATEXTI: Nýbyggingar í Hraunsholti í Garðabæ. Húsin eru komin misjafnlega langt. Flutt er inn í sum, önnur eru á byggingarstigi og á sumum lóðum er ekki enn byrjað að byggja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar