Eric, Laufey og Ragnheiður Ásta

Jim Smart

Eric, Laufey og Ragnheiður Ásta

Kaupa Í körfu

Snorraverkefnið í Vesturheimi fór af stað í sumar og lofar góðu Tækifæri fyrir íslensk ungmenni Undanfarin þrjú sumur hafa kanadísk ungmenni af íslenskum ættum heimsótt Ísland í þeim tilgangi að kynnast upprunanum og treysta samböndin í svonefndu Snorraverkefni. Í sumar var íslenskum ungmennum í fyrsta sinn boðið upp á svipaða dagskrá í Kanada. MYNDATEXTI: Eric Stefansson hitti íslensku stúlkurnar við opnun málverkasýningar Louise Jonasson á Kjarvalsstöðum. Frá vinstri: Laufey Lind Sigurðardóttir, Eric og Ragnheiður Ásta Sigurðardóttir. Fyrir aftan til vinstri er Hjálmar Hannesson, sendiherra Íslands í Kanada. Gary doer ,forsætisráðherra Manitoba, opna sýningu á málverkum eftir íslenskættaða listkonu og gefa íslendingum 20 málverk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar