Mývatn - Haustlitir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mývatn - Haustlitir

Kaupa Í körfu

Jafnt vetur, sumar, vor og haust er Mývatn heillandi undrasmíð náttúrunnar. Ragnar Axelsson flaug yfir þessa einstöku náttúruperlu þegar fölvi haustsins færðist yfir. Myndatexti: Ytri-Neslönd eru böðuð í sól, en á bakvið kúrir fjallið Vindbelgur. Mýrargróðurinn er farinn að sölna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar