Akureyrarvöllur

Kristján Kristjánsson

Akureyrarvöllur

Kaupa Í körfu

Akureyrarvöllur undirbúinn fyrir næsta sumar "Erum að fylgja eftir frábærum árangri Akureyrarliðanna" KNATTSPYRNUVERTÍÐINNI á Akureyrarvelli er lokið að þessu sinni. Starfsmenn vallarins eru þó hvergi hættir og eru þeir þegar farnir að undirbúa völlinn fyrir knattspyrnuveisluna sem boðið verður uppá á vellinum næsta sumar. MYNDATEXTI: Starfsmenn Akureyrarvallar, Sigurður B. Sigurðsson og Geir Kristinn Aðalsteinsson, vinna við sáningu í gær. Aðalsteinn Sigurgeirsson forstöðumaður fylgist með. ( Starfsmenn Akureyrarvallar, Sigurður B. Sigurðsson og Geir Kristinn Aðalsteinsson vinna við sáningu í gær, Aðalsteinn Sigurgeirsson forstöðumaður fylgist með. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar