TF-lLf - Torfunesbryggja á Akureyri

Kristján Kristjánsson

TF-lLf - Torfunesbryggja á Akureyri

Kaupa Í körfu

Sjómenn á skólabekk SKÓLASKIPIÐ Sæbjörg hefur legið við Torfunefsbryggju á Akureyri undanfarna daga en þar hafa norðlenskir sjómenn verið á námskeiði á vegum Slysavarnaskóla sjómanna. MYNDATEXTI: TF-Líf, þyrla Gæslunnar, tók þátt í námskeiðinu hjá Slysavarnaskóla sjómanna á Pollinum á Akureyri. TF-Líf, þyrla Landhelgisgæslunnar, tók þátt í námskeiðinu hjá Slysavarnaskóla sjómanna á Pollinum á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar