Brekkan neðan Sigurhæða á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Brekkan neðan Sigurhæða á Akureyri

Kaupa Í körfu

Brekkan neðan Sigurhæða tekur miklum breytingum Framkvæmdum að ljúka UPPBYGGINGU brekkunnar neðan við Sigurhæðir, hús skáldsins sr. Matthíasar Jocumssonar, er að mestu lokið en undanfarin þrjú ár hafa staðið þar yfir umfangsmiklar framkvæmdir, sem kostað hafa um 15 milljónir króna. MYNDATEXTI. Félagarnir Viggó og Aðalsteinn að skoða lækinn í brekkunni neðan Sigurhæða. (Félagarnir Viggó og Aðalsteinn að skoða lækinn í brekkunni neðan Sigurhæða.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar