Jóakim Danaprins

Kristján Kristjánsson

Jóakim Danaprins

Kaupa Í körfu

Jóakim Danaprins og Alexandra heimsóttu nemendur í Síðuskóla á Akureyri Kynntu sér dönskukennslu og spjölluðu við nemendur EFTIRVÆNTING ríkti í gærmorgun á skólalóðinni í Síðuskóla enda áttu nemendur og starfsfólk skólans von á tignum gestum á þessum sólskinsbjarta haustdegi MYNDATEXTI. Nemendur í 10. bekk Síðuskóla þökkuðu Jóakim og Alexöndru heimsókn þeirra í skólann með því að færa Nicolai syni þeirra barnabókina Dimmalimm að gjöf. Hér færir Pétur Stefánsson þeim bókina. ( Nemendur í 10. bekk Síðuskóla þökkuðu Jóakim og Alexöndru heimsókn þeirra í skólann með því að færa Nicolai syni þeirra barnabókina Dimmalimm að gjöf. Hér færir Pétur Stefánsson þeim bókina.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar