Marel hf. og dótturfyrirtæki þess Carnitech

Þorkell/óh

Marel hf. og dótturfyrirtæki þess Carnitech

Kaupa Í körfu

Marel þróar nýjan búnað til beinatínslu og beinaleitar í samvinnu við Norðmenn Eykur afköst í fiskvinnslu um 50% MAREL hf. og dótturfyrirtæki þess, Carnitech, hafa skrifað undir víðtækan þróunarsamning við Fiskerinærings Landforening sem eru samtök fyrirtækja í veiðum og vinnslu í Noregi. MYNDATEXTI: Frá kynningu þróunarsamningsins í gær. F.v. Paul Erik Korgaard, framkvæmdastjóri þróunarsviðs hjá Carnitech A/S, Lárus Ásgeirsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs hjá Marel hf., Freddy Sørensen, rannsóknarráðgjafi norsku fiskiðnaðarsamtakanna (FNL), og Peter Ustad, ráðgjafi hjá norska iðnaðar- og byggðaþróunarsjóðnum (SND).

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar