Hagkaup í Smáralind

Þorkell Þorkelsson

Hagkaup í Smáralind

Kaupa Í körfu

Nýja Hagkaupsverslunin í Smáralind verður stærsta verslun landsins, en hún er 10.440 fermetrar að stærð eða rúmur hektari. Myndatexti: Auður Jónsdóttir og Bjarni Leifsson vinna við að koma vörum fyrir á sinn stað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar