Heilsugæslustöðin í Mjódd

Þorkell Þorkelsson

Heilsugæslustöðin í Mjódd

Kaupa Í körfu

Um 1.200 sjúklingum sagt upp í Mjódd HEILSUGÆSLUSTÖÐIN í Mjódd hefur sagt upp þeim sjúklingum sem ekki hafa lögheimili í Reykjavík en hafa haft þar heilsugæslulækni. MYNDATEXTI. Heilsugæslustöðin í Mjódd mun héðan í frá einungis þjóna sjúklingum sem eiga lögheimili í Reykjavík. Þetta setur verulegt strik í reikninginn hjá heilsugæslunni í Kópavogi, að sögn bæjarfulltrúa í Kópavogi, en 900 íbúar í bænum hafa haft heilsugæslulækni í Mjódd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar