Grafarvogsdagurinn

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Grafarvogsdagurinn

Kaupa Í körfu

Hátíðarstemning á hverfishátíð Grafarvogur Það var glatt á hjalla í Grafarvogi á laugardag þegar Grafarvogsdagurinn var haldinn hátíðlegur í fjórða sinn. Er talið að á fjórða þúsund manns hafi tekið þátt í hátíðahöldunum sem fóru fram víðs vegar um voginn og hefur mætingin aldrei verið betri. MYNDATEXTI: Börnin fögnuðu Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra við Gullinbrú á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar