Grafarvogsdagurinn

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Grafarvogsdagurinn

Kaupa Í körfu

Hátíðarstemmning á hverfishátíð Grafarvogur Það var glatt á hjalla í Grafarvogi á laugardag þegar Grafarvogsdagurinn var haldinn hátíðlegur í fjórða sinn. Er talið að á fjórða þúsund manns hafi tekið þátt í hátíðahöldunum sem fóru fram víðs vegar um voginn og hefur mætingin aldrei verið betri. MYNDATEXTI: Þrátt fyrir sólskin var svolítið kalt í veðri en Grafarvogsbúar létu það ekkert á sig fá heldur fylktu liði á hátíðina og sumir fengu skreytingu á nebbann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar