Orkuveita Reykjavíkur og Umhverfisráðneytið semja

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Orkuveita Reykjavíkur og Umhverfisráðneytið semja

Kaupa Í körfu

Auknar loftgæðamælingar í höfuðborginni á næsta ári Upplýsingar jafnóðum til almennings FRÁ ÁRINU 1986 hefur Hollustuvernd ríkisins mælt þurrefni, s.s. svifryk og blý, í lofti í Reykjavík og frá 1991 hefur Heilbrigðisteftirlit Reykjavíkur staðið fyrir sambærilegum mælingum á gastegundum. MYNDATEXTI: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri og Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra undirrita samning um auknar loftgæðamælingar fyrir hönd Hollustuverndar ríkisins og Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar