Hrafnkell Eiríksson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hrafnkell Eiríksson

Kaupa Í körfu

Mikill tæknigrúskari Hrafnkell Eiríksson fæddist árið 1975. Hann lauk stúdentsprófi frá MH 1995 af náttúru- og eðlisfræðisviði og síðan C.S.-prófi í rafmagns- og tölvunarverkfræði frá HÍ árið 1999. Hrafnkell lauk M.Sc. -prófi í verkfræði frá Danmarks Tekniske Universitet síðastliðið sumar og hlaut hæstu mögulega einkunn, 13, fyrir meistaraverkefni sitt. Hann hefur hlotið verðlaun og styrki fyrir verkefni sín, birt greinar í vísindatímaritum og sinnt kennslu á háskólastigi. Hrafnkell starfaði hjá Morgunblaðinu árin 1997 til 1999 við forritun og tók m.a. virkan þátt í uppbyggingu og útvíkkun mbl.is. Hrafnkell er í sambúð með Sigríði Árnadóttur, jarðfræðingi hjá Landmælingum Íslands. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar