15 manns voru fluttir á sjúkrahús, flestir vegna gruns um reykei

Morgunblaðið/Júlíus

15 manns voru fluttir á sjúkrahús, flestir vegna gruns um reykei

Kaupa Í körfu

Allt tiltækt slökkvilið kallað að Hótel Lind í gærkvöldi vegna eldsvoða Hátt í 100 gestir urðu að yfirgefa hótelið ALLT tiltækt lið Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var kallað út í gærkvöldi þegar eldur kom upp í djúpsteikingarpotti í eldhúsi veitingahússins Carpe diem á 1. hæð Hótels Lindar við Rauðarárstíg. MYNDATEXTI: Gestir Hótels Lindar fengu skjól í strætisvagni meðan á slökkvistörfum stóð. 15 manns voru fluttir á sjúkrahús, flestir vegna gruns um reykeitrun, eftir bruna í Fosshótel Lind við Rauðarárstíg í kvöld. Að sögn slökkviliðsins er búið að ná niðurlögum eldsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar