Sjávarútvegsráðherra - Endurskoðun laga

Sjávarútvegsráðherra - Endurskoðun laga

Kaupa Í körfu

Meirihluti endurskoðunarnefndar um fiskveiðistjórnarkerfið vill rýmka reglur um hámarksaflahlutdeild og framsal Veiðigjald gæti numið 2 milljörðum í lok aðlögunartíma Sjávarútvegsráðherra og fulltrúar nefndar um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða kynntu niðurstöður nefndarinnar í gær. MYNDATEXTI: Nefnd um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða klofnaði og skilaði einu meirihlutaáliti og þremur minnihlutaálitum til ráðherra. Niðurstöðurnar voru kynntar á fréttamannafundi í sjávarútvegsráðuneytinu í gær. Á myndinni má sjá f.v. Vilhjálm Egilsson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, Friðrik Má Baldursson, hagfræðing og formann nefndarinnar, Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra og Jóhann Ársælsson, þingmann Samfylkingarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar