Geysisklúbburinn

Geysisklúbburinn

Kaupa Í körfu

Klúbburinn Geysir er vettvangur einstaklinga sem eiga við geðræn veikindi að stríða. Geysir er hins vegar ekki meðferðarstofnun og ekki er litið á klúbbfélaga sem sjúklinga heldur er vakin með þeim ábyrgðarkennd, enda taka þeir fullan þátt í starfi og ákvarðanatökum klúbbsins sem þeir sjálfir reka ásamt tveimur starfsmönnum. Geysir gefur lífinu tilgang MYNDATEXTI: F.v. Björk Agnarsdóttir, Guðmundur Gíslason og Marteinn Már Hafsteinsson eru öll sammála um að starfið á vegum Geysis veiti lífinu aukinn tilgang og dragi úr innlögnum á sjúkrahús. Í stað þess að hírast heima í þunglyndi geti klúbbfélagar tekið þátt í starfi samtakanna og fyllt þannig upp í daginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar