Samstarf um ljósmæðranám

Kristján Kristjánsson

Samstarf um ljósmæðranám

Kaupa Í körfu

Samstarf um að bjóða ljósmæðranám á Akureyri SAMNINGUR um samstarf Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri og Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri um ljósmæðranám á Akureyri var undirritaður við athöfn á FSA í gær. MYNDATEXTI: Pétur Pétursson, yfirlæknir á Heilsugæslustöðinni á Akureyri, Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, Páll Skúlason, rektor Háskóla Íslands, og Halldór Jónsson, framkvæmdastjóri FSA, tókust í hendur að lokinni undirskrift. ( Pétur Pétursson heilsugæslulæknir á Akureyri, Þorsteinn Gunnarsson rektor Háskólans á Akureyri, Páll Skúlason rektor Háskóla Íslands og Halldór Jónsson framkvæmdastjóri FSA tókust í hendur að lokinni undirskrift. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar