Samskiptaverkefni

Kristján Kristjánsson

Samskiptaverkefni

Kaupa Í körfu

Umhverfi og umhverfisvitund í brennidepli UNGMENNI frá Humboldt-menntaskólanum í Ulm í Suður-Þýskalandi eru væntanleg til Akureyrar í kvöld, föstudagskvöld, en þau taka þátt í samskiptaverkefni ásamt félögum í skólafélaginu Hugin í Menntaskólanum á Akureyri. Myndatexti. Nemendur Menntaskólans á Akureyri sem taka þátt í umhverfisverkefni sem styrkt er af ESB. Í öftustu röð eru leiðbeinendurnir Sigrún Aðalgeirsdóttir t.v. og Harpa Sveinsdóttir. ( Nemendur Menntaskólans á Akureyri sem taka þátt í umhverfisverkefni sem styrkt er af ESB. Í öftustu röð eru leiðbeinendurnir Sigrún Aðalgeirsdóttir t.v. og Harpa Sveinsdóttir. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar