Serbía

Þorkell Þorkelsson

Serbía

Kaupa Í körfu

serbía geisladiskur með baráttusöngvum og þekktum þjóðlögum gefin út til að fagna brotthvarfs Slobodan Milosevic úr embætti , diskurinn ber mynd milosovits þá hina sömu og notuð var í kosninga baráttunni nema hvað að myndinn er rifin og orðunum hann er búinn hefur verið bætt á hana. Diskurinn selst eins og heitar lummur á götum Belgrad.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar