Borgarleikhúsið Beðið eftir Godot

Jim Smart

Borgarleikhúsið Beðið eftir Godot

Kaupa Í körfu

HINN 15. febrúar 1953 skrifar Sigfús Daðason skáld Elíasi Mar rithöfundi frá París en heimsfrumsýning á Beðið eftir Godot hafði þá verið 5. janúar. Í bréfinu segir hann m.a.: "Ég sá merkilegt leikrit í gær eftir Samuel nokkurn Beckett. Ég býst varla við þú kannist við hann því hann hefur verið lítt þekktur. Hann var secrétaire Joyces, er írskur, um fimmtugt, býr í úthverfi og kemur sjaldan í bæinn. Byrjaði að skrifa á ensku án þess að nokkur tæki eftir því. Verteraði yfir í frönsku: tveir rómanar, þetta leikrit sem er með því interessantasta sem ég hef séð hér enda afarvel fært upp. Jean Louis Barrault og Madelaine voru í leikhúsinu MYNDATEXTI: ... rífast og þrasa svolítið ...

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar