Brekkuskóli - Skordýr

Kristján Kristjánsson

Brekkuskóli - Skordýr

Kaupa Í körfu

Skordýrin á efstu hæð SKÓLASTOFAN sem lokað var í Brekkuskóla er á þriðju og efstu hæð gamla barnaskólahússins. Stofunni var, eins og fram hefur komið, lokað vegna þess að hún hélt hvorki vatni né vindum og af þeim sökum áttu skordýr ýmiss konar greiða leið þar inn. MYNDATEXTI: Gluggar í eldra húsnæði Brekkuskóla eru mjög illa farnir. Þar er orðið lítið hald fyrir stormjárn. Gluggar í eldra húsnæði Brekkuskóla eru mjög illa farnir og eins og sést á myndinni er þar orðið lítið hald fyrir stormjárn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar