Áburðarverksmiðjan í Gufunesi sprenging

Rax /Ragnar Axelsson

Áburðarverksmiðjan í Gufunesi sprenging

Kaupa Í körfu

Efnaframleiðslu hefur verið hætt í Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi og verður verksmiðjan flutt af svæðinu, líklega á næstu tveimur árum. Myndatexti: Vetni og ammóníak var framleitt í húsinu þar sem sprengingin varð. Í tönkunum tveimur í bakgrunni er geymt vetni og köfnunarefni, en lítið var í þeim þar sem efnaframleiðslan hefur verið lítil upp á síðkastið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar