Kristnihald undir jökli

Þorkell Þorkelsson

Kristnihald undir jökli

Kaupa Í körfu

Leikfélag Reykjavíkur fagnaði fyrstu frumsýningu leikársins á föstudag þegar ný uppfærsla á skáldsögu Halldórs Laxness hóf göngu sína á stóra sviði Borgarleikhússins. Myndatexti: Það ríkti vitanlega mikil gleði baksviðs að lokinni sýningu. Hér eru leikararnir Gísli Örn Garðarsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Edda Heiðrún Backman og Árni Tryggvason kysst og knúsuð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar