Hringir - Hundadiskó

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hringir - Hundadiskó

Kaupa Í körfu

Heljargott hundaæði Hringir - Hundadiskó Edda - miðlun og útgáfa Hundadiskó, geisladiskur Hringja eða sýrupolkasveitarinnar Hr. ingi-R. Sveitina skipa Hörður Bragason (farfísa orgel, bassagítar, söngur, saxófónn, róds píanó og A.R.P. könnuður), Kormákur Geirharðsson (trommur, slagverk, söngur, básúna og júmbóhrista) og Kristinn H. Árnason (gítar, þeremín, söngur og sílófónn). Lög og textar eftir Hr. ingi-R, Steingrím, Þorgeir, Eirík Stephensen, Paul Cocaine og Kingsley. MYNDATEXTI: "Sýn þeirra kringlóttu á góða skemmtan hefur ávallt verið öðrum lögmálum bundin en hins venjulega teitisgosa," segir Arnar Eggert m.a. um nýja plötu Hringja, Hundadiskó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar