Ólafur Ragnar Grímsson heimsækir Geysi
Kaupa Í körfu
Forseti Íslands heimsækir Klúbbinn Geysi FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, heimsótti í gær Klúbbinn Geysi í húsnæði samtakanna á Ægisgötu 7 og ræddi þar við klúbbfélaga og kynnti sér starfsemina sem þar fer fram. Klúbburinn Geysir er vettvangur einstaklinga sem eiga við geðræn veikindi að stríða og var stofnaður hér á landi árið 1997 en starfsemin hófst af alvöru tveimur árum seinna. Frá þeim tíma hafa samtökin stækkað hratt og eru nú um 80 virkir félagar í klúbbnum, sem er hluti alþjóðahreyfingarinnar Fountain House MYNDATEXTI. Forseti Íslands tekur við nýjasta tölublaði af málgagni Klúbbsins Geysis úr hendi Önnu Valdemarsdóttur og Ólínu Huldu Guðmundsdóttur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir