Arndís Guðmundsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Arndís Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Arndís Guðmundsdóttir fæddist í Svíþjóð 24. júlí 1966. Hún stundaði nám í uppeldisfræði við Gautaborgarháskóla og lauk BA-gráðu í mannfræði frá Háskóla Íslands með uppeldis- og menntunarfræði sem aukagrein árið 1995. Árið 1999 lauk hún MA-gráðu í mannfræði og kynjafræðum frá Háskóla Íslands. Hún stundaði nám í tölvu- og upplýsingatækni við Kennaraháskóla Íslands haustið 1999 og var grunnskólakennari við Laugalandsskóla í Holtum frá árinu 1998 þar til hún tók við stöðu fræðslufulltrúa hjá Krabbameinsfélaginu í ágúst árið 2000. Ennfremur kennir Arndís leikfimi hjá Djassballettskóla Báru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar