Blaðberakapphlaup Morgunblaðsins

Þorkell Þorkelsson

Blaðberakapphlaup Morgunblaðsins

Kaupa Í körfu

Blaðberakapphlaup Morgunblaðsins MORGUNBLAÐIÐ hefur undanfarna mánuði staðið fyrir svokölluðu blaðberakapphlaupi, þar sem blaðberar safna stigum. Þeir sem safna flestum stigum og standa sig best í starfi lenda svo í lukkupotti, sem dregið er úr mánaðarlega. Myndatexti. Örn Þórisson áskriftarstjóri ásamt Leifi Einarssyni sigurvegara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar