Málþing um geðheilbrigði

Þorkell Þorkelsson

Málþing um geðheilbrigði

Kaupa Í körfu

Þjónusta við geðfatlaða utan stofnana umræðuefni á málþingi Félags- og heilbrigðisþjónusta starfi saman ÞJÓNUSTA við geðfatlaða utan stofnana var umræðuefni málþings sem Vin, athvarf Rauða kross Íslands fyrir geðfatlaða, og Félagsþjónustan í Reykjavík efndu til í gær. Aðalfyrirlesari málþingsins var sálfræðingurinn Paul O'Halloran frá Ástralíu, en hann starfar nú við Sanisbury Centre for Mental Health í London. Hann hefur átt þátt í að móta stefnu um þjónustu við geðfatlaða utan stofnana. MYNDATEXTI. Nokkuð á annað hundrað manns sótti málþing um þjónustu við geðfatlaða í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar