Ömmukaffi KFUM/K opnar
Kaupa Í körfu
OPNAÐ hefur verið nýtt kaffihús í Reykjavík, Ömmukaffi, sem er til húsa í Austurstræti 20. Húsnæðið er í eigu KFUM og K og þar er einnig aðsetur miðborgarstarfs félaganna og miðborgarprests, prests nýbúa og fangaprests svo nokkuð sé nefnt. Ömmukaffi er reyklaust og áfengislaust kaffihús og opið alla virka daga. Á fimmtudagskvöldum verður boðið upp á lifandi tónlist og uppbyggjandi andrúmsloft sem einkum er ætlað fólki á aldrinum 16 til 20 ára. Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, flutti húsblessun er kaffihúsið var opnað, Guðrún Gísladóttir, forstjóri Grundar, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri fluttu ávarp.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir