SR mjöl Seyðisfirði

Þorkell Þorkelsson

SR mjöl Seyðisfirði

Kaupa Í körfu

Ný stjórn í SR-mjöli HLUTHAFAFUNDUR var haldinn í gær í SR-mjöli að beiðni Síldarvinnslunnar, en Síldarvinnslan keypti nýlega stóran hlut í félaginu. Á dagskrá fundarins var einungis stjórnarkjör, en áður en að því kom ávarpaði Benedikt Sveinsson stjórnarformaður fundarmenn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar