ÍBA-Akureyrarbær - Samningur

Kristján Kristjánsson

ÍBA-Akureyrarbær - Samningur

Kaupa Í körfu

Akureyrarbær og Íþróttabandalag Akureyrar Markmiðið að efla tengslin SKRIFAÐ hefur verið undir samskiptasamning milli Akureyrarbæjar og Íþróttabandalags Akureyrar, en markmiðið með honum er að efla tengsl milli bæjarins og ÍBA. MYNDATEXTI: Þröstur Guðjónsson, formaður ÍBA, og Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, takast í hendur eftir undirskrift samningsins. mynd kom ekki. Þröstur Guðjónsson formaður ÍBA og Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri á Akureyri takast í hendur eftir undirskrift samningsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar