Vín
Kaupa Í körfu
ÞAÐ er óhætt að segja að vínin frá fyrirtækinu Planeta á Sikiley hafi verið einhver þau umtöluðustu í ítalskri víngerð síðastliðin ár. Sikiley framleiðir gríðarlegt magn af víni ár hvert, eða um milljarð lítra. Rétt eins og héraðið Púglía á hælnum, sem framleiðir álíka magn, hefur hins vegar lítið farið fyrir vínunum frá Sikiley enda hafa þau yfirleitt ekki verið neitt til að hrópa húrra yfir. Nú horfa hins vegar margir til Suður-Ítalíu upp á framtíðina að gera og Planeta þykir einmitt vera eitthvað besta dæmið um að helstu sóknarfæri Ítalíu eru í suðrinu. Diego Planeta
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir