Ísafjörður menningarhús

Rax /Ragnar Axelsson

Ísafjörður menningarhús

Kaupa Í körfu

Edinborgarhúsið stendur á Eyrinni á Ísafirði. Það var byggt 1907 eftir teikningu Rögnvaldar Ólafssonar arkitekts og síðar húsameistara ríkisins. Hann hefur oft verið nefndur fyrsti íslenski arkitektinn. Myndatexti: Jón Sigurpálsson, stjórnarformaður Edinborgarhússins ehf., á loftinu þar sem til stendur að innrétta ráðstefnusal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar