21 látnir á árinu

Rax /Ragnar Axelsson

21 látnir á árinu

Kaupa Í körfu

Fjöldi látinna í umferðinni kominn í 21 Óhuggulega líkt síðasta ári, segir framkvæmdastjóri Umferðarráðs ÞAÐ sem af er þessu ári hefur 21 látist í umferðinni í 17 slysum. MYNDATEXTI. Talan 19 á skiltinu í Svínahrauni stóð uppi í þrjá sólarhringa, eða þar til breytt var í 21 upp úr hádegi í gær af verktökum á vegum Umferðarráðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar