Vetur konungur við Gullfoss

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vetur konungur við Gullfoss

Kaupa Í körfu

Baráttan um vatnið ÞAÐ var tignarlegt um að litast við Gullfoss í gær þar sem Vetur konungur vinnur hörðum höndum að því að ná yfirhöndinni yfir þessum gullna öldungi. Enn sem komið er hefur hann einungis náð að beisla það vatn sem er umhverfis fossinn. Reynslan sýnir hins vegar að oftar en ekki verður fossbúinn að lúta í lægra haldi fyrir kóngsa þótt ekki hafi það brugðist að hann hafi endurheimt frelsi sitt með vorinu. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar