Húsdýragarðurinn

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Húsdýragarðurinn

Kaupa Í körfu

Vetrarsvipur kominn á Húsdýragarðinn Dýrin í húsdýragarðinum í Reykjavík hafa nú sett upp vetrarfeldinn. Þar má sjá grunnskólanema í fræðsluferðum virka daga, stundum háskólaborgara og ýmsa aðra góðborgara á öllum aldri. GUTTORMUR og öll hin dýrin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal í Reykjavík eiga náðuga daga og eru orðin loðnari en á sumrin enda komin í vetrarfeldi sína MYNDATEXTI. Nokkra seli og einn kóp má sjá í Húsdýragarðinum í Laugardal. ( KÓPUR )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar