Brottkast á fiski - Veiðiferð í Faxaflóa

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Brottkast á fiski - Veiðiferð í Faxaflóa

Kaupa Í körfu

Sjónvarpsmyndir sýna umfangsmikið brottkast á fiski um borð í tveimur íslenskum fiskiskipum á Íslandsmiðum "Nauðbeygðir til þess að henda afla fyrir borð" MYNDATEXTI: Í veiðiferð annars bátsins var 30% af heildaraflanum fleygt í hafið á ný eða öllum þorski undir 4 kílóum, auk allra annarra aflategunda. Veiðiferð í Faxaflóa þar sem 30% af heildaraflanum sem veiddist í túrnum var fleygt í hafið á ný, þ.e. öllum þorski undir 4 kílóum var hent. Þá var öllum öðrum aflategundum hent í hafið. Þeir komu m.ö.o. bara með þorsk að landi yfir 4 kílóum. Hér er þorski fleygt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar