Karíus og Baktus í Þjóðleikhúsinu

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Karíus og Baktus í Þjóðleikhúsinu

Kaupa Í körfu

Það margborgar sig að hugsa vel um tennurnar, bursta þær reglulega og borða hollan og góðan mat. Annars er kumpánunum Karíusi og Baktusi að mæta og þá er voðinn vís. Að þessu komust krakkarnir sem voru á frumsýningu Þjóðleikhússins á leikþættinum um skemmdarvargana Karíus og Baktus eftir Thorbjörn Egner. Myndatexti: Karíus fær koss frá kunnuglegum kauða, leikaranum velska Rhys Ifan, en hann var staddur á sýningunni til að sjá vin sinn og gamla skólafélaga, Stefán Jónsson, á sviði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar