Vígsluafmælis minnst í Dómkirkjunni
Kaupa Í körfu
Vígsluafmælis minnst í Dómkirkjunni SÉRSTÖK messa var í Dómkirkjunni að morgni síðasta sunnudags þegar fimm prestar minntust þess að 25 ár voru liðin frá því að þeir vígðust saman frá sömu kirkju. MYNDATEXTI. Prestarnir fimm í fullum skrúða fyrir utan Dómkirkjuna á sunnudaginn ásamt dr. Sigurbirni Einarssyni. Frá vinstri eru Pétur Þórarinsson, Vigfús Þór Árnason, Vigfús Ingvar Ingvarsson, Gunnþór Ingason, Hjálmar Jónsson og loks Sigurbjörn. Sjötti presturinn sem vígðist fyrir 25 árum, Sighvatur B. Emilsson, starfar í Noregi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir