Akranesbær ráðstefna um atvinnumál.

Þorkell Þorkelsson

Akranesbær ráðstefna um atvinnumál.

Kaupa Í körfu

Stefnumörkun í atvinnumálum Akraness kynnt á málþingi í gær Jákvætt viðhorf og frumkvæði nauðsynlegt UPPI HAFA verið áform meðal eigenda Norðuráls hf. á Grundartanga að stækka verksmiðjuna í um 300 þúsund tonn en framleiðslan er nú um 90 þúsund tonn. Þetta kom m.a. fram í máli Jóns Sveinssonar lögmanns á Akranesi á málþingi um atvinnumál Akranesskaupstaðar sem haldið var í gær MYNDATEXTI. Jón Sveinsson og Hjálmar Árnason ræða málin og Sturlaugur Sturlaugsson lítur yfir salinn en fjölmennt var á málþinginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar