Ráðherrabúst. forsætisr. og verkalýðsleiðtogar

Þorkell Þorkelsson

Ráðherrabúst. forsætisr. og verkalýðsleiðtogar

Kaupa Í körfu

Yfirsjón að hafa ekki samráð við kynningu skattaaðgerða Forsætisráðherra boðaði verkalýðsforystuna til samráðsfundar um efnahagsmál DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra kallaði forystumenn verkalýðshreyfingarinnar til sín í Ráðherrabústaðinn í gær til að ræða efnahagsmál og samráð í aðgerðum vegna þeirra. MYNDATEXTI. Forystumenn í verkalýðshreyfingunni á fundi með þremur ráðherrum ríkisstjórnarinnar í Ráðherrabústaðnum í gær. Vinstra megin borðs eru Halldór Björnsson varaforseti ASÍ, Grétar Þorsteinsson forseti ASÍ og Gylfi Arnbjörnsson framkvæmdastjóri ASÍ og á móti þeim sitja Illugi Gunnarsson aðstoðarmaður forsætisráðherra, Geir Haarde fjármálaráðherra, Davíð Oddsson forsætisráðherra og Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar