Ráðstefna Byggðastofnunar og iðnaðarráðuneytisins

Þorkell Þorkelsson

Ráðstefna Byggðastofnunar og iðnaðarráðuneytisins

Kaupa Í körfu

Ráðstefna Byggðastofnunar og iðnaðarráðuneytisins Hugmyndir um stofnun ráðuneytis byggða- og sveitarstjórnarmála BYGGÐAMÁL, alþjóðavæðing og samvinna, innanlands sem utan, var í brennidepli á ráðstefnu er Byggðastofnun og iðnaðarráðuneytið efndu til í Eldborg, móttökuhúsi Hitaveitu Suðurnesja hf. í Svartsengi MYNDATEXTI. Baldur Pétursson, sendiráðunautur í Brussel, sagði m.a. að alþjóðavæðing skapaði nýjar og breyttar ógnir jafnt sem tækifæri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar