Völusteinn

Þorkell Þorkelsson

Völusteinn

Kaupa Í körfu

Þessir jólasveinar eru úr keramiki og geta bæði verið hvítir eða eru málaðir, en það síðarnefnda er óneitanlega miklu vinsælla. Borin er lituð olía á stytturnar og þurrkað af þannig að litur situr í öllum skorum hennar. Má síðan bera á glimmer og fleira. Þetta er auðvelt fyrir byrjendur að gera og fæst efniviður í Völusteini.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar