Grunur um miltisbrand í pósti

Morgunblaðið/Júlíus

Grunur um miltisbrand í pósti

Kaupa Í körfu

Skrifstofur Borgarendurskoðunar innsiglaðar SKRIFSTOFUR Borgarendurskoðunar við Tjarnargötu 12 voru innsiglaðar í gær en þær verða lokaðar þar til niðurstöður rannsókna á hvítu dufti, sem rann úr umbúðum utan um The Economist, liggja fyrir. MYNDATEXTI. Slökkviliðsmenn í eiturefnabúningum fjarlægðu hluti sem komust í snertingu við torkennilegt hvítt duft. (Lögregla í Reykjavík og Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins voru kölluð að húsnæði Borgarendurskoðunar, að Tjarnargötu 12, í hádeginu vegna torkennilegrar póstsendingar sem borist hafði til Borgarendurskoðunar. Í bréfinu var hvítt duft og fóru slökkviliðsmenn í eiturefnabúningum inn í húsið til þess að ná í það. Mikill viðbúnaður var við Tjarnargötu í kjölfarið og lokaði lögregla götunni í báða enda. Þá var hluti hússins rýmdur.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar