Brunamálastofnun, veggöng, Haukur Ingason

Morgunblaðið/Júlíus

Brunamálastofnun, veggöng, Haukur Ingason

Kaupa Í körfu

Brunaöryggismál Hvalfjarðarganga í vítahring HRÓLFUR Jónsson slökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins telur nauðsynlegt að komast út úr þeim vítahring sem skapast hefur í tengslum við öryggismál í Hvalfjarðargöngunum. MYNDATEXTI: Haukur Ingason, verkfræðingur hjá Brunarannsóknastofnun sænska ríkisins, segir reyk frá bruna í göngum stærsta vandamálið. Slökkvilið eiga að ráða við bruna í fólksbílum í veggöngum en mun meiri hætta stafar af brennandi flutningabílum, einkum olíubílum, þar sem eldurinn getur orðið yfir 100 mw. Þetta sagði Haukur Ingason sérfræðingur hjá brunatæknideild sænsku prófunar- og rannsókna stofnunarinnar (SP) á morgunverðarfundi Brunamálastofnunar og Brunatæknifélags Íslands í morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar