Mjög alvarlegt umferðarslys á Hafravatnsvegi

Morgunblaðið/Júlíus

Mjög alvarlegt umferðarslys á Hafravatnsvegi

Kaupa Í körfu

Tvær ungar konur létust í árekstri á Nesjavallavegi TVÆR konur á þrítugsaldri létust og tveir til viðbótar eru alvarlega slasaðir eftir harðan árekstur fólksbíls og jeppa á Nesjavallavegi í gær. MYNDATEXTI: Áreksturinn var gríðarlega harður og bera bifreiðarnar þess merki, þar sem þær liggja utan vegar við Nesjavallaveg. Mjög alvarlegt umferðarslys varð á Hafravatnsvegi rétt fyrir klukkan 13, en þar skullu saman tvær bifreiðar, jeppi og fólksbíll, og stórskemmdust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar