Í minningu franskra sjómanna

Þorkell Þorkelsson

Í minningu franskra sjómanna

Kaupa Í körfu

Í minningu franskra sjómanna Á allraheilagramessu 2. nóvember lagði sendiherra Frakka á Íslandi, Louis Bardollet, krans að minnisvarða franskra sjómanna, sem fórust við Ísland á langri fiskveiðisögu þeirra á Íslandsmiðum. Sem kunnugt er varð mannfall þeirra mikið hér við land og fjöldi þeirra var hér jarðsettur. "Vestast í Víkurgarði" eins og Guðmundur Guðmundsson skólaskáld orðaði það í þekktu minningarljóði, var í lok þorskveiðitíma Frakka hér við land skógur af trékrossum á leiðum þessara frönsku sjómanna vestast í Reykjavíkurkirkjugarði. .... Enginn myndatexti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar